Stærstu tæknifyrirtæki heims, eins og Meta, Microsoft, Amazon, Apple og Google, hafa aukið mjög fjárfestingar í gervigreind. Krafa fjárfesta er hins vegar að verða æ háværari um nauðsyn þess að sjá skýr merki um raunverulega arðsemi þessara fjárfestinga