Ís­land ekki undan­þegið verndar­tollum ESB á kísilmálm

Fulltrúar Evrópusambandsins hafa gert íslenskum og norskum stjórnvöldum ljóst að þau verði ekki undanþegin verndartollum sambandsins á kísilmálm. Tollarnir áttu að taka gildi í ágúst en var frestað um óákveðinn tíma.