Leið­beinandinn á­kærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar

Starfsmaður leikskólans Múlaborgar sætir ákæru fyrir nauðgun og kynferðisbrot gegn einu barni í tveimur aðskildum tilvikum. Greint hefur verið frá því að hann hafi verið grunaður um brot gegn fleiri en tíu börnum.