Sigurður hjólar í Kveik – „Þetta eru ekki ýkjur heldur beinlínis ósannar fullyrðingar“

Lögmaðurinn Sigurður G. Guðjónsson er ósáttur við umfjöllun Kveiks um veðmálastarfsemi á Íslandi. Þar sé verið að hengja bakara fyrir smið enda augljóst að raunverulega vandamál Íslendinga séu spilakassar en ekki veðmálasíður. Sigurður sinnir hagsmunagæslu fyrir sænska fyrirtækið Betsson og birtir gagnrýni sína í grein hjá Vísi. Lögmaðurinnn vísar til viðtals RÚV við forstjóra Happdrættis Lesa meira