Múlaborgarmálið: Hannes ákærður fyrir tvö brot gegn einu barni

Hannes Valle Þorsteinsson, 23 ára gamall, fyrrverandi starfsmaður leikskólans Múlaborgar, hefur verið ákærður fyrir nauðgun og kynferðisbrot gegn barni. Þetta kemur fram í nafnhreinsaðri ákæru gegn Hannesi en DV fékk ákæruna senda frá Héraðsdómi Reykjavíkur. Málið var þingfest fyrr í dag en réttarhöld í málinu eru fyrir luktum dyrum. Samkvæmt ákærunni er Hannes ákærður fyrir Lesa meira