Eik og Hamravellir hafa undirritað samkomulag um uppbyggingu á iðnaðar- og lagerhúsnæði á Völlunum í Hafnarfirði.