17 ára spilar sinn fyrsta landsleik

Pekka Salminen, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í körfuknattleik, hefur tilkynnt hvaða 12 leikmenn taka þátt í leik liðsins gegn Serbíu í G-riðli undankeppni EM 2027 í Ólafssal á Ásvöllum í kvöld.