Ekki tekist að semja

Ekki hefur tekist að ná samkomulagi milli landeigenda við Seljalandsfoss og sveitarfélagsins Rangárþings eystra um frekari uppbyggingu á svæðinu en fossinn er afar vinsæll viðkomustaður erlendra ferðamanna eins og þekkt er.