Cristiano Ronaldo lét ekki sitt eftir liggja þegar hann mætti í nýtt viðtal hjá Piers Morgan í vikunni – með demantsúr sem kostar um 1,1 milljón punda. 40 ára gamli framherjinn, sem nú leikur með Al-Nassr í Sádi-Arabíu, þénar um 488 þúsund pund á dag og fékk 24,5 milljón punda undirskriftarbónus þegar hann samdi við Lesa meira