Ákærður fyrir tvö brot gegn stúlku á Múlaborg

Mál gegn karlmanni, sem hefur verið sakaður um brot gegn fjölda barna á leikskólanum Múlaborg, var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun.