Nýlega opinberuð tölvupóstsamskipti gefa til kynna að Donald Trump Bandaríkjaforseti hafi vitað meira um glæpi Jeffrey Epstein en hann hefur viðurkennt.