Íslenska karlalandsliðið í fótbolta æfði á Neftçi Arena-vellinum í Bakú í dag en þar fer fram leikur Íslands og Aserbaísjan í undankeppni HM klukkan 17 á morgun.