Ferðamenn hafi fengið að skjóta fólk gegn greiðslu
Saksóknaraembættið í Mílanó á Ítalíu hefur hafið rannsókn á ásökunum um að ítalskir ríkisborgarar hafi ferðast til Bosníu í svokallað „leyniskyttusafarí“ á meðan stríðið stóð yfir í landinu í byrjun tíunda áratugarins.