Hneig niður á æfingasvæðinu

Brasilíski knattspyrnumaðurinn Oscar hneig niður á æfingasvæði brasilíska félagsins Sao Paulo í gær.