Vonast til að úrslitaleikur HM fari fram á nýjum heimavelli United

Nýi 2 milljarða punda heimavöllur Manchester United hefur fengið stuðning til að hýsa stórmót í framtíðinni. Félagið vonast til að flytja inn á glæsilegan nýjan völl árið 2030, þó það sé enn talið bjartsýnt markmið. Borgarstjóri Manchester, Andy Burnham, sem situr í verkefnateymi sem stýrir byggingu vallarins, telur að mannvirkið muni verða mikilvæg stoð fyrir Lesa meira