Afnám línuvilnunar eyði útgerð og vinnslu á Ströndum

„Þessi skerðing, afnám línuívilnunar, mögulegt afnám almenns byggðakvóta og afnám rækjubóta mun enda í  heildarskerðingu upp á um 230 tonn fyrir byggðarlagið okkar og einfaldlega eyða heilsárs útgerð og vinnslu af svæðinu,“ segir framkvæmdastjóri Vissu Útgerðar ehf. og Vilja Fiskverkunar ehf. á Hólmavík.