Tekinn við Úlfunum

Enska knattspyrnufélagið Wolverhampton Wanderers hefur ráðið Rob Edwards sem nýjan knattspyrnustjóra karlaliðsins. Skrifaði hann undir þriggja og hálfs árs samning.