Vissi að ferilinn væri á enda þegar hann ræddi um Tony Adams við samherja sinn

Frank Lampard viðurkennir að hann hafi ákveðið að leggja landsliðsskóna á hilluna eftir samtal við leikmann Manchester United. Goðsögn Chelsea og Englands ákvað að hætta sem atvinnumaður árið 2016 eftir farsælan feril hjá New York City. Lampard, sem á 109 landsleiki að baki og er markahæsti miðjumaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar með 174 mörk, vann Lesa meira