Stjórnvöld semji við fyrirtæki sem hefur játað glæp

Mikill meirihluti þeirra íslensku höfunda sem eiga verk sem bandaríska gervigreindarfyrirtækið Antropic hlóð niður með ólöglegum hætti til að þjálfa tallíkan sitt mun ekki fá neinar bætur þrátt fyrir dómsátt í máli bandaríska rithöfundasambandsins gegn fyrirtækinu.