Bandaríska lyfjaeftirlitið, Food and Drug Administration (FDA), setti fram tíu athugasemdir eftir reglubundið eftirlit hjá Alvotech hf. í Reykjavík, sem fór fram dagana 26. júní til 4. júlí 2025.