Hæstiréttur hefur staðfest dóm Landsréttar yfir tveimur mönnum Ásbirni Þórarni Sigurðssyni og Bessa Karlssyni fyrir nauðgun á ungri konu í Hafnarfirði árið 2020. Höfðu þeir aftur á móti verið sýknaðir í héraðsdómi og fengu þar af leiðandi leyfi til að áfrýja dómnum til Hæstaréttar. Ásbjörn og Bessi sakfelldir fyrir nauðgun á 18 ára stúlku – Lesa meira