Björn Magnús Tómasson fékk athyglisvert boð á dögunum. Björn Magnús, sem er einn af okkar bestu dómurum í áhaldafimleikum karla, fékk boð frá kínverska fimleikasambandinu um að dæma kínverska meistaramótið.