Þegar ráðin eru einföld – en raunveruleikinn ekki
Nýverið leitaði ég til læknis að leita ráða og úrræða eftir að heilsa mín fór versnandi síðan að vökvagjöf fyrir POTS sjúklinga hætti. Ég er ein af þeim sjúklingum sem glímir við fjölþættan vanda og marga sjúkdóma.