Landsbankinn liggur enn undir feldi

Landsbankinn er enn að fara yfir hvort og hvernig vaxtaviðmið Seðlabankans henti bankanum. Ekki liggur fyrir hvenær Landsbankinn tilkynnir ákvörðun sína.