Samningurinn loks orðinn að lögum

Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks var lögfestur á Alþingi að lokinni þriðju umræðu um frumvarpið fyrr í dag.