Inga Sæland, húsnæðis- og félagsmálaráðherra, beygði af þegar hún flutti ræðu á Alþingi um atkvæðagreiðslu um samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks. Samningurinn var samþykktur nú fyrir stundu (um 16:15) með 45 atkvæðum. Fimm greiddu ekki atkvæði. „Ég get næstum farið að gráta, ég er svo glöð að vera komin hingað,“ sagði Inga Sæland og bætti við í ræðu...