Jack Schlossberg, barnabarn Johns F. Kennedy, fyrrverandi Bandaríkjaforseta, ætlar að sækjast eftir plássi í fulltrúadeild Bandaríkjaþings.