Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lög­festur

Alþingi hefur lögfest samning frumvarp félags- og húsnæðismála um lögfestingu um samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks. Með samningnum sé komið í veg fyrir mismunun á grundvelli fötlunar.