Útprentuð brottfararspjöld heyra sögunni til

Ryanair mun héðan í frá ekki taka við útprentuðum brottfararspjöldum.