37 fórust í rútuslysi

Að minnsta kosti 37 manns létust og 24 slösuðust þegar rútubíll fór út af vegi og steyptist niður í gljúfur eftir að hafa lent í árekstri við pallbíl í Perú í dag.