HM í hættu hjá landsliðskonunni

Andrea Jacobsen, landsliðskona í handknattleik, sleit liðband í ökkla á æfingu með félagsliði sínu Blomberg-Lippe í Þýskalandi fyrir síðustu helgi.