Íslandsmeistarar Breiðabliks taka á móti Danmerkurmeisturum Fortuna Hjörring á Kópavogsvelli í fyrri 16-liða úrslitaleik liðanna í Evrópubikarkeppni kvenna í fótbolta.