Verður leiddur fyrir aftökusveit á föstudag: Sagður vera stórskemmdur eftir áfengis- og eiturlyfjanotkun móður hans

Flest bendir til þess að hinn 44 ára Stephen Bryant verði leiddur fyrir aftökusveit í Suður-Karólínu í Bandaríkjunum á föstudag og skotinn til bana. Bryant var dæmdur til dauða fyrir morðhrinu árið 2004 þegar hann drap þrjá einstaklinga á nokkurra daga tímabili. Dómur í málinu féll árið 2008 og var hann dæmdur til dauða fyrir Lesa meira