ÍA skoðaði þann möguleika að fá Júlíus Mar Júlíusson frá KR en verðmiðinn þótti of hár. Þetta kemur fram í Dr. Football. Júlíus heillaði framan af móti í sumar en var kominn á bekkinn undir lok tímabils. Hann hefur þó vakið athygli annarra liða og meðal annars verið orðaður við Lyngby í Danmörku. Albert Brynjar Lesa meira