„Fer í allar árásir“

„Dagmar er rosalega flott stelpa og áræðin,“ sagði Rakel Dögg Bragadóttir um Dagmar Guðrúnu Pálsdóttur, leikmann Fram, í Handboltahöllinni á Handboltapassanum á mánudagskvöld.