„Við búum á lítilli eyju einhvers staðar úti í buska og stundum verður heimurinn svo smár að við áttum okkur ekki á því hvernig til dæmis ólíkir líkamar líta út. Við viljum því bjóða almenningi upp á það tækifæri í gegnum frábæra og metnaðarfulla listræna dagskrá.“