Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra mælti í gær á Alþingi fyrir frumvarpi til laga um brottfararstöð.