Volodimír Selenskí Úkraínuforseti segir myndskeið á Telegram-reikningi sínum sýna Úkraínumenn koma í veg fyrir drónaárás Rússa á landið.