Enska landsliðsvarnarmaðurinn Reece James segist ekki hafa neinar áætlanir um að tala við Donald Trump á heimsmeistaramótinu 2026 í Norður-Ameríku. England, undir stjórn Thomas Tuchel, hefur þegar tryggt sig inn á HM sem fram fer í Bandaríkjunum, Kanada og Mexíkó. James, sem missti af bæði EM 2024 og HM 2022 vegna meiðsla, er kominn aftur Lesa meira