Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“

Fyrrverandi Formúlu 1 ökuþórinn Mika Hakkinen segir það afar sorglegt að nánast í sömu andrá og Michael Schumacher hafi átt að hefja næsta blómaskeið í sínu lífi hafi það verið hrifsað af honum.