Stórt skref var tekið í réttindabaráttu hunda í dag þegar lög um fjöleignarhús voru uppfærð á Alþingi til þess að snúa við réttarstöðu hunda- og kattaeigenda. Það þýðir að gæludýraeigendurnir þurfa ekki lengur leyfi nágranna, heldur þarf aukinn meirihluta nágranna til þess að banna einstaka hunda og ketti, jafnvel þótt íbúðir deili sama stigagangi. Hundar voru bannaðir Hundahald var lengi...