Snorri Másson, þingmaður Miðflokksins, vakti máls á málefnum Ríkisútvarpsins í óundirbúnum fyrirspurnum á Alþingi í tengslum við hneykslismál er tengjast breska ríkisútvarpinu BBC þar sem úttekt þótti sýna fram skýr dæmi um slagsíðu stofnunarinnar í ákveðnum málfefnum.