Er 33 ára og þarf ekki að spila alla leiki

Sverrir Ingi Ingason var mikið á varamannabekknum í byrjun tímabils hjá gríska knattspyrnuliðinu Panathinaikos. Hann hefur spilað meira undanfarnar vikur en liðið er í deild, bikar og Evrópudeildinni og því eru margir leikir hjá liðinu.