Breiðablik tekur á móti Fortuna Hjörring í fyrri leik liðanna 16-liða úrslitum Evrópubikars kvenna í fótbolta á Kópavogsvelli klukkan 18.