FH tekur á móti KA í Kaplakrika í 10. umferð Olís deildar karla í handbolta. Hafnfirðingar ætla að nýta tækifærið fyrir leik og veita tveimur fyrrverandi leikmönnum liðsins heiðursverðlaun, þeim Ásbirni Friðrikssyni og Ólafi Gústafssyni.