Knattspyrnukonan Arna Sif Ásgrímsdóttir er gengin aftur til liðs við uppeldisfélag sitt Þór/KA frá Val. Arna Sif skrifaði undir tveggja ára samning.