Elvar rak upp stór augu er hann skoðaði aðstæður í Bakú – Gæti orðið óþægilegt fyrir Arnar

Elvar Geir Magnússon, ritstjóri Fótbolta.net, er staddur í Bakú að fylgja eftir íslenska karlalandsliðinu sem mætir Aserbaísjan í undankeppni HM annað kvöld. Hann kannaði aðstæður á leikvanginum í dag og eitt vakti athygli. Þetta er afar mikilvægur leikur fyrir Strákana okkar. Sigur þýðir líklega að jafntefli muni duga gegn Úkraínu í lokaleik undankeppninnar til að Lesa meira