Snorri, þú færð ekki að segja „Great Replacement“ og þykjast saklaus
Takk Snorri Másson, þingmaður og varaformaður Miðflokksins. Fyrst og fremst fyrir að viðurkenna að ég sé til (ég er smjaðraður) og í öðru lagi fyrir að opinbera þig sem white nationalist. Það auðveldar hlutina.