Paul Hirst, virtur blaðamaður The Times segir að Pep Guardiola gæti verið á förum frá Manchester City eftir tímabilið. Ekki hefur verið tekin endanleg ákvörðun, en talið er að Guardiola telji það rökréttan tímapunkt til að kveðja City eftir áratug við stjórnvölinn, þar sem hann hefur unnið allt sem hægt er að vinna og suma Lesa meira