Akureyrarbær hyggst innleiða svokallaða 3+30+300 meginreglu þegar það kemur að skipulagi og þéttingu byggðar. Samkvæmt reglunni ættu allir að geta séð að minnsta kosti þrjú tré frá heimili sínu, vinnustað eða skóla.